top of page

News

Vigdís - now airing on RÚV

Jana Maria was a part of the writer's room for the mini-series Vigdís, now airing on RÚV. Jana Maria is also credited for storylining & development.   

Vigdis follows the path to presidency, a story of is the first female elected president in a democratic state. The series shed light on the challenges she faced during her upbringing and younger years, what shaped her as a person and made her the strong leader she later became. The series is available on RUV streaming.

First broadcasted in January 2025

Jana María var einn handritshöfunda í sjónvarpsseríunni um Vigdísi, sem hefur nú verið tekin til sýningar á RÚV. Jana María var einnig hluti af þróunateymi handrits.

Vigdís er saga fyrsta kvenkyns lýðræðiskjörna forseta heims. Þættirnir varpa ljósi á margslungin æskuár Vigdísar, hvað mótaði hana og gerði hana að þeim sterka leiðtoga sem hún síðar varð. Þættirnir eru aðgengilegir í spilara RÚV.

Jana María Guðmunsdóttir

Youth - A new television series

Jana Maria is a director and screenwriter of a new TV/web series named YOUTH. Aimed at young people, YOUTH depicts the raw & magnetic experience it means being young today. YOUTH is inspired by true events and tackles consent, grooming, nudes & youth violence like you’ve never seen it before. Currently in development.

Jana María er handritshöfundur og leikstjórri nýrrar sjónvarps- og vefseríu sem ber heitið  YOUTH. Verkið er skrifað fyrir og um fólk sem sýnir þá hráu og segulmögnuðu upplifun sem það þýðir að vera ungur í dag.

YOUTH er innblásið af sönnum atburðum eins og að takast á við samþykki, tælingu, nekt og ofbeldi unglinga eins og þú hefur aldrei séð það áður. Verkefnið er á þróunarstigi.

Jana Maria artist

Christmas with Jana Maria

First aired in December 2016
Broadcasted on RÚV - Icelandic National Television

The singer and actress Jana Maria guides the audience through the Christmas preparations in her own way, crafts Christmas decorations, bakes gingerbread cookies, makes handmade cards and much more.
Programmer: Jana Maria and Sindri Bergmann Þórarinsson.

Jólaþættirnir Jólin með Jönu Maríu eru orðnir sígildur hluti af jólahaldi barnanna á RÚV en í þáttunum leiðir hún áhorfendur í gegnum jólaundirbúninginn eins og henni einni er lagið, föndrar jólaskraut, bakar sprengipiparkökur, býr til handgerð spil og margt fleira. Dagskrárgerð: Jana María Guðmundsdóttir og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Jana María Guðmunsdóttir

Kurt Weill

November 2022
Hannesarholt, Reykjavik.

From Berlin to Broadway is a musical theatre journey through Kurt Weill’s songbook from his early years in Berlin, composing Three Penny Opera to Broadway’s musicals One Touch of Venus and Lady in the Dark. Jana Maria will perform popular songs and lesser known songs intwined with songs by other prominent performers and composers at the time.

Frá Berlín til Broadway er tónlistarleikhúsferð í gegnum söngbók Kurts Weill frá fyrstu árum hans í Berlín, sem samdi Three Penny Opera til söngleikja Broadway One Touch of Venus og Lady in the Dark. Jana María mun flytja dægurlög og minna þekkt lög samhliða lögum annarra þekktra flytjenda og tónskálda á þeim tíma.

Portrait Jana Maria

Post war Journey - Eftirstríðsárin

August 2023 
Hljómahöll, Keflavík, Iceland

The actress Jana Maria takes the audience through the stories behind the cultural influence of the US Army permanently based in Keflavik from 1951. Accompanied by the pianist Vignir Þór Stefánsson, the program consists of songs made popular by Caterina Valente, Frank Sinatra, Elly and Villi Vilhjálms, Burt Bacharach and others.

The cultural influence was inherent, bands had to be formed and singers had to be found, to entertain the US Army - which sparked a new era in the Keflavik music scene.

Söng- og leikkonan Jana María leiðir áhorfendur í gegnum tónlistina sem tengdi Suðurnesin við veru Varnarliðsins ásamt píanóleikaranum Vigni Þór Stefánssyni.

Nærvera bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli hafði óneitanlega áhrif á líf og störf Suðurnesjamanna á seinni hluta síðustu aldar. Menningin í Keflavík tók stórum breytingum, ekki síst tónlistarlega, því herinn þurfti jú hljómsveitir og íslenskar söngkonur til að koma fram á klúbbunum.

Á efnisskrá má meðal annars finna tónlist þekkta í flutningi Burt Bacharach, Ellýjar og Villa Vill, Frank Sinatra, Caterina Valente, Hljóma og fleiri.

Maria Goodman

Mattheus Junior - Mattheus Ungi

 October & November 2022
Grafarvogskirkja & Harpa Concert Hall, Iceland

Reykjavík Opera days will portray Mattheus Junior is a short theatrical adaptation of Bach’s Matthew Passion, with the aim to present the musical masterpiece to new audiences from the age of eight. Two actors will present the story and five solo singers, three instrumentalists, a choir and a conductor perform some of the most beautiful movements from the passion. 

Theatrical adaption is by Dutch director Albert Hoex, who also worked with the Icelandic team on this production. In this production Jana Maria will perform the story teller.

Mattheus ungi er stutt leikræn aðlögun, unnin upp úr upprunalega verkinu með því markmiði að kynna verkið fyrir nýjum áheyrendahópum frá 8-9 ára aldri og leyfa þeim sem til þekkja að uppgötva verkið upp á nýtt.

Í Mattheusi unga flytja 5 einsöngvarar, 3 hljóðfæraleikarar og kór og kórstjórnandi sum fegurstu brotin úr passíunni um leið og söguþráðurinn og verkið sjálft eru kynnt á aðgengilegan hátt í meðförum tveggja leikara.

Íslenska þýðingu á leikgerðinni gerðu Anna Vala Ólafsdóttir og Salka Guðmundsdóttir. Jana María er sögumaðurinn í þessari uppfærslu.

bottom of page